Hallargarðurinn

Hallargarðurinn (HM286L)

Location: Reykjavík 101
Country: Iceland
Buy Iceland flags at Flagstore.com!

N 64° 8.629', W 21° 56.37'

 • 0 likes
 • 0 check ins
 • 0 favorites
 • 108 views
Inscription
The Hallargarður park, made in 1953-4, was designed by Jón H. Björnsson, Iceland's first trained landscape architect. On the initiative of Mayor Gunnar Thoroddsen, four gardens on Fríkirkjuvegur were combined to form the park, incorporating the existing garden of Fríkirkjuvegur 11. The park is influenced by American modernism, with curves and constantly-changing vistas. It was built only with manual tools and wheelbarrows. The garden work was supervised by Theodór Halldórsson.

In 1986 the park was altered, partly in accord with Jón H. Björnsson's ideas: a pond and fountain were replaced by shrubs and flowerbeds.

To the east of the park, Fríkirkjuvegur 9 was built in 1909 for Kvennaskólinn (Reykjavík Women's College), which is still located there (now co-educational).

In front of it is the sculpture Stúlka / Girl by Ólöf Palsdóttir (b. 1920). At the top of the park is the sculpture Piltur og stúlka / Lad and Lass by Ásmundur Sveinsson (1893-1982) and the third sculpture, Adonis by Icelandic-Danish sculptor Bertel Thorvaldsen sits at the corner of Skothúsvegur and Frikirkjuvegur.

Fríkirkjuvegur 11 was built in 1908 by entrepreneur Thor Jensen. The house was built to a high standard, with water pipes and electrical wiring, although Reykjavik did not yet have electrical or water utilities. It also had Iceland's first parquet floor. The house was bought by a temperance so-ciety in 1939. Acquired by the City of Reykjavik in 1963, it housed the Sports and Leisure Division until the building was sold in 2007.
-Hallargarðurinn var gerður á árunum 1953-1954 og skipulagaur af Jóni H. Björnssyni, sem var fyrsti menntaði landslagsarkitekt sem starfaði á Íslandi. Gunnar Thoroddsen, þáverandi borgarstjóri átti frumkvæði að garðinum. Sameinaðar voru fjórar lóðir við Fríkirkjuveg. Á lóð hússins Fríkirkjuvegs 11 var fyrir ræktaður garður. Hallargarðurinn ber svip af görðum amerískra módernista, með ávölum línum og sífellt nýjum sjónahornum. Við gera hans voru notaðar handskóflur og hjólbörur.

Theodór Halldórsson stýrði skrúðgarðavinnunni.Garðinum var breytt árið 1986, að nokkru eftir forsögn Jóns. Tjörn og gosbrunnur sem voru í garðinum hurfu og runnar og blómabeó komu í staðinn.

Nyrðra húsið austan við garðinn, Fríkirkjuvegur 9, var byggt árið 1909 fyrir Kvennaskólann í Reykjavík, sem enn er starfræktur þar. Kvennaskólahúsið er með elstu steinsteyptu húsum borgarinnar. Hönnuður þess var Rögnvaldur Ólafsson. Fyrir framan húsia er styttan Stúlka eftir Ólöfu Pálsdóttur (f. 1920). Í skólanum gengur styttan undir nafninu Soffía.

Syðra húsið, Fríkirkjuvegur 11, var reist 1908 af athafnamanninnum Thor Jensen og teiknað af Einari Erlendssyni. Það var byggt af miklum stórhug og var í því vatns- og raflögn þó hvorki væri komin vatns- né rafmagnsveita í Reykjavík. Einnig var þar fyrsta parketlagða gólf á Íslandi. Í garðinum er minnismerki um hjónin Thor og þorbjörgu Jensen eftir Helga Gíslason. Efst í garainum er einnig höggmyndin Piltur og stúlka eftir Ásmund Sveinsson (1893-1982). Við horn Skothúsvegar og Fríkirkjuvegar er styttan Adonis eftir Bertel Thorvaldsen (1770-1844).
Details
HM NumberHM286L
Tags
Placed ByReykjavik City Museum
Marker ConditionNo reports yet
Date Added Wednesday, June 6th, 2018 at 10:01pm PDT -07:00
Pictures
Sorry, but we don't have a picture of this historical marker yet. If you have a picture, please share it with us. It's simple to do. 1) Become a member. 2) Adopt this historical marker listing. 3) Upload the picture.
Locationbig map
UTM (WGS84 Datum)27W E 454284 N 7113377
Decimal Degrees64.14381667, -21.93950000
Degrees and Decimal MinutesN 64° 8.629', W 21° 56.37'
Degrees, Minutes and Seconds64° 8' 37.74" N, 21° 56' 22.2" W
Driving DirectionsGoogle Maps
Closest Postal AddressAt or near Fríkirkjuvegur, Reykjavík 101, IS
Alternative Maps Google Maps, MapQuest, Bing Maps, Yahoo Maps, MSR Maps, OpenCycleMap, MyTopo Maps, OpenStreetMap

Is this marker missing? Are the coordinates wrong? Do you have additional information that you would like to share with us? If so, check in.

Check Ins  check in   |    all

Have you seen this marker? If so, check in and tell us about it.

Comments 0 comments

Maintenance Issues
 1. Is this marker part of a series?
 2. What historical period does the marker represent?
 3. What historical place does the marker represent?
 4. What type of marker is it?
 5. What class is the marker?
 6. What style is the marker?
 7. Does the marker have a number?
 8. What year was the marker erected?
 9. This marker needs at least one picture.
 10. Can this marker be seen from the road?
 11. Is the marker in the median?